Mottuţjónusta

Mottuþjónusta ÞrifX

Góðar mottur við inngang minnka óhreinindi. Það er þó mikilvægt að motturnar séu hreinsaðar reglulega. ÞrifX býður fyrirtækjum og stofnunum upp á mottuþjónustu. Við annaðhvort þrífum þær mottur sem eru til staðar nú þegar eða lánum ykkur mottur sem við skiptum út með reglubundnu millibili.

 

Sendu okkur skilaboð á thrifx@thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.